Air dodge-ið í brawl er einn af þeim þáttum sem gerir það auðveldara að campa þar, þú færð endalaus air dodge …
Í melee færðu bara eitt sem þýðir að ef þú klúðrar því þá ertu fucked, en í brawl færðu mörg tækifæri. Gerir leikinn lengri og langdregnari = ekki eins skemmtilegt að horfa á, né spila sjálfur.
Í brawl er bara yfir höfuð mun erfiðara að punisha hluti af viti heldur en í melee. Ef þú gerir ein mistök í melee getur það leitt til dauða, en í brawl er það mjög takmarkað hvað maður getur punishað = more effective camping í brawl.
Þeir sem geta campað mest í melee eru fox og falco, sheik husganlega og síðan samus. Í brawl geta nánast allir sem hafa projectile campað. Það er líka mun erfiðara að punisha excessive roll spamming í brawl, maður getur bara rollað útum allt og voða erfitt að punisha það.
Það sem ég á við með að brawl sé prump er bara það að þegar maður spilar melee mikið, þá fattar maður hversu frábær þessi leikur er, og brawl getur bara engan veginn lifað upp til hans.
Vertu samt velkominn til þess að vera ósammála mér =)
“I'll be happy to stop contradicting you, just as soon as you start being right.”
Tjah, þú hefur lög(?) að mæla. Ég er sammála flest öllu nema það að brawl sé prump. Mér finnst að allir leikirnir hafa verið mjög succesfull og brawl ekkert vera síðri. Eins og ég lít á þetta er að SSMB 64 var basically kynning á þessari stórkostlegu seríu. Svo kom melee sem er miklu meira serious duels og eins og þú sagðir ein mistök=dauði, sem gerir hann að leik sem hægt er að mastera alvarlega. En brawl finnst mér vera meira upp á allt þetta nýja, þ.e.a.s. ekki jafn mikið af alvarlegum duels og í melee heldur meira svona flipp skemmtun, samt sem áður er alveg vel hægt að taka alvarleg duels í honum :Þ.
En melee er without a doubt besti leikurinn fyrir mót etc.
og btw, ég er sammála þér með þetta air dodge, eitt væri meiri en nóg og þá læriru að beita því betur plús það er air dodgið í melee meira flexible þar sem þú getur gert það kurr eða farið til hægri/vinstri (which you probably already knew ^^,)
0
Svo virðist sem við séum nokkuð sammála =)
Btw, ég er alls ekki að segja að brawl sökki eitthvað svaðalega, ég er bara hlynntari melee vegna þess að ég varð fyrir smá vonbrigðum með brawl en ég er samt alveg búinn að sætta mig við brawl núna eins og hann er. Sem þýðir að ég er alveg til í að spila hann líka, finnst bara meira gaman í melee.
Anyways, þá er maður alltaf til í smash þannig ef þig langar að taka leik einhverntíman á WiFi er ég nánast alltaf game. Þannig þú bara lætur mig vita ef þú hefur áhuga ^^
“I'll be happy to stop contradicting you, just as soon as you start being right.”
0
Endilega, ég læt þig bara fá friend kóðann minn seinna þar sem ég er á hraðferð væri samt fínt að fá þinn bara núna ^^,
0