Farðu í Geisladiskbúð Valda á Laugaveginum (Vitastígs meginn, upp gatnamótin milli Landsbankans og Bónus). Hann er með Mortal Kombat 3 í Sega Megadrive á 1000 kall og svo er hann með einhverja leiki í Ps2 á 1000/2000 kall (seinast þegar ég tékkaði á leikjaverðinu, hann er nýlega búinn að hækka verðið á geisladiskum, svo það getur verið að verðið á tölvuleikjunum hafi hækkað líka).
Kíktu allavega fyrst þangað áður en þú ætlar að kaupa af einhverjum random dude á huga.
Annars keypti ég mér Mortal Kombat II í Kolaportinu þarseinustu helgi á 800 kall og hann sagðist halda að hann ætti fleiri MK leiki á lager, svo það er um að gera að kíkja þangað líka.
Bætt við 26. september 2008 - 01:58
Þett aer reyndar bara venjulegi MK3 sem Valdi er með á SMII, ekki UMK3