Ég keypti mitt af Amazon.com í gegn um ShopUSA (enginn vildi senda til íslands). Verður bara að lesa kommentin vandlega til að ganga úr skugga um hvort kortið sé feik eða ekta.
Ekta R4DS tekur micro SD TF minniskort og höndlar ekki kort stærri en 2GB.
Ég mæli síðan með því að þú takir í leiðinni eitthvað Slot-2 device eins og “3-in-1” sem virkar eins og R4, nema það fer í GBA leikjaraufina á DSinum og getur spilað GBA leiki (R4DS getur það ekki) og eykur vinnsluminnið í DSinum (möst fyrir stór homebrew forrit) og svo er líka rumble feature í sumum þessara korta… Hmm, reyndar sárvantar mig svona kort… það er kanski að maður semji við þig um að kaupa eitt svona af þér ef þú pantar eitt auka 3-in-1 kort. :)