Ef þú færð þér GTA4 í Xbox ertu náttúrulega með kost á Downloadable Content sem er plús. Mass Effect og Bioshock eru báðir frábærir kostir. Oblivion er sosum fínn en ekki fyrsta sem ég myndi stinga uppá.
Ég get ekki mælt með Halo seríunni. Persónulega er ég þeirri skoðunar að hún er ofmetnasta leikjasería allra tíma, but thats just me.
Sleptu Neverwinter Nights. Hann er ekkert spes.
Assasins Creed, Kane & Lynch, R6:Vegas2 (Liverpool: 1), eru frekar slappir allir.
Overlord er heldur skondinn en sammt ekkert spes.
Timeshift er Time-Waste. Algjörlega óspilandi.
COD4 Er frábær, þótt ég hafi aðeins spilað hann á PS3, þá mæli ég pottþét með honum.