ég var að kíkja á gametrailers í dag og sá þetta forum topic í gangi
http://forums.gametrailers.com/showthread.php?t=518008&page=1
greinilega er einhver búin að koma upp með emulator á plasyation tölvuna, auðvitað hef ég prufað og það virkar þónokkuð vel ég giska að þetta er bara byrjunin því það eru þó nokkrir gallara
t.d. bara sumir leikir sem ég hef prufað virka alls ekkert (það kemur bara upp skjár með einhvers konar texta sem meikar ekkert sense)
hljóðið virkar ekki heldur sem ætti vonandi ekki að vera neitt stórt vandamál til að laga
og svo er það controlin ekki alveg það smooth og maður myndi búast við og svo þarf maður að ýta á þrýhyrning til að fá interface menuið bara til að geta ýtt á start (1= select 2=start en sem betur fer verka D-paddið sem… D-pad, kassi= B takki og exx= A takki
bara upp a gamnið leif mér að útskýra hvernig þið installið
1. downloadið file-ið hérna
http://bu-nyan.m.to/BD-J/ps3filer.zip
2. eftir að þið extractið opnið þá möppuna “ps3filler” og setjið möppuna “AVCHD” á einhvern minniskubb (forritið er ekki meira en 10mb á stærð)
3. ef þið hafið einhverja .nes leiki sem virka í PC nes emulator einfaldlega setjið þá á “AVCHD” möppuna
4. til að nota forritið stingið minniskubbnum í farið í “video” USB eða Memory Stick og þar ættuð þið að geta séð “avchd”
5. núna ættuð þið að geta valið þá leiki sem þið hafið (munið ef hann virkar ekki þá getið þið bara ýtt á hring og hætt)
ATH með því að nota þetta forrit sem er hingað til óklárað eru litlar líkur á að hún bilist (þar sem að þetta er ekki hannað af Sony gæti allt gerst) ég hef ekki fengið nein vandamál… hingað til
munið svo að nota tóman minniskubb þegar þið setjið file-ið á því að eftir að ég prufaði þetta smá og ætlaði svo að setja fleiri leiki inná þá virkaði hann ekki og ég þurfti að endurformatta hann
ef þið viljið prufa þetta gjörið svo vel :)
ég skal hafa augun mín opin fyrir næsta update
p.s. ég veit að það er til fullt af fólki sem hefur installað stýrikerfi á playstation tölvurnar sínar og notað allskonar allskonar emulator í því (leitið bara á youtube), en ef þið viljið ekki fokka almennilega upp í tölvunum ykkar þá er þetta bara öruggari leið