Geri ráð fyrir því að þú hafir skráð núverandi notandann þinn íslenskan.
Semsagt þú getur gert eins marga PS accounts og þú vilt á PS3 tölvunni, og á hverjum accounti geturðu skráð PSN (PlayStation Network) account sem notast við alla netþjónustu.
Mæli með því að gera eins og ég gerði þetta, gera einn notanda fyrir Ísland, annan fyrir Bretland og hinn þriðja fyrir Ameríku og jafnvel hinn fjórða fyrir Japan og svo framvegis.
Svo ferðu til dæmis bara á Breska notandann þinn, finnur þar PS-Store, velur það og þá ertu kominn inná PS-Store þar sem þú getur downloadað margvísislegum hlutum á borð við PS3 eða PSP demo, gamla PS1 leiki, myndbönd, kvikmyndir, veggfóður fyrir PS3 notendurna þína og svo framvegis.