vandamálið er að ég virðist ekki geta spilað GTA IV, ég set leikinn inní tölvuna og þá kemur þessi texti upp… YOU CANNOT PLAY THIS GAME AT THE CURRENT VIDEO OUTPUT SETTINGS
ég er reyndar með pínu gamalt UNITED sjónvarp og er bara að spila í gegnum scart. ég get spilað alla aðra leiki án vandræða.
þarf maður virkilega að trúa því að maður þurfi að eiga eitthvað svaka sjónvarp til að geta spilað GTA IV ? ekki var neitt talað um það þegar maður keypti leikinn allavegna.
getið þið kannski sagt mér hverju ég þarf að breyta til að geta spilað leikinn? finnst svoldið ömurlegt að hafa eitt hellings pening í að kaupa leikinn og getað svo ekki spilað hann..
endilega komið með ráð handa mér.
takk takk
Kv. Sigurður H
CoD4