En svo eru margir (ég líka) sem dýrka cutscenes…Fer allt eftir smekk fólks varðandi það atriði.
Jafn mikið og að SPILA leikinn?
Cutscene virka svosem i fyrstu umferð þegar maður spilar leikinn en eg skil ekki af hverju nokkur maður skyldi vilja horfa a þau i annað sinn, hafi hann skilið allt i fyrstu umferð.
Þetta böggaði mig svosem ekkert i fyrsta leiknum, (þo að mer hafi fundist frekar bjanalegt að nanast allir sem Snake hitti hafi fundið sig knuna til að segja honum hadramatiska ævisögu sina og ennþa bjanalegra að Snake hafi nennt að hlusta a þetta væl) en i MGS2 (sem eg spilaði ekki sjalfur heldur horfði a vin minn spila) þegar maður atti að vera i braðri lifshættu i mikilvægu missioni þa þurfti Raiden að eiga i löngum samræðum við kærustuna sina i gegnum codec um hvað hann hefði verið eigingjarn og sjalfselskur i gegnum þeirra samband?????
Það er liklega personubundið en mer finnst faranlegt að maður eyði meiri tima i að horfa a cutscenes en að spila sjalfan leikinn, svipað og ef maður keypti 100bls bok en 60bls væru eintomar myndir.
Það er allaveganna mitt alit.