mér finnst það vera alveg hræðilegt úrval hérna, allt bara “third-party” games (eins og My Horse and Me eða eitthvað líkt því)
Ég hef leitað að leikirnir The Legend Of Zelda: Twilight Princess og Super Mario Galaxy síðan desember 2007 og ég hef ALDREI séð þessa leiki hér á íslandi. Seljast leikirnir bara það hratt eða er það eins og ég heldur að leikja úrvalið hérna sé bara drasl?
þannig hvar kaupið þið leikirnir ykkar? erlenda netsíður? (hef heyrt að sumir kaupa leikir gegnum t.d. amazon) Útaf nintendo leikir hérna eru ekki beint ódýrir…
See me! I am the one creation