Fyrir mig er það:
1. The Curse of Monkey Island
(Fyrsti leikurinn sem ég keypti (fyrir minn eigin pening), auk þess sem hann kenndi mér ensku)
2. Ironsword: Wizards and Warriors 2
(Hékk í honum dögunum saman hér i den)
3. Blaster Master
(Fyrsti leikurinn sem ég eignaðist, spilaði hann dögunum saman en komst samt ekkert áfram í honum vegna aldurs líklegast, en tónlistin var, og er algjör snilld)
p.s. Ég er að leita af einhverjum sem hefur Blaster Master til sölu, hann týndist með gamla NESinu
Tölvurnar mínar: NES, 2x SNES, N64, Sega Genesis, Sega Dreamcast, PS1, PS2, GameCube, Gameboy Color, Nintendo DS, Nintendo Wii.