Ég er bara á móti flestum shooterum eins og þessum.
Fanbot… Jæja þá, ég skal sætta mig við það. Þó ég telji mig vera PS/nintendo mann.
Kannski var ps hlutinn greinilegri þegar ég var að verja ps3 á sínum tíma.
Mér finnst t.d GTA IV vera ofmetinn leikur sem á alls ekki skilið að fá 10 á nokkuri síðu vegna margra augljósa galla. Hann er það líkur gömlu leikjunum að ég mun líklega aldrei kaupa mér hann.
Örugglega eini ps3 leikurinn sem ég mun kaupa á ps3 í sumar er mgs4 enda er ég mgs “fanbot”.
Svo átti ég líka xbox360 en ég seldi hana vegna lítillar notkunnar.