Er ég sá eini sem er svekktur að það skuli ekki vera hægt fljúga neinum flugvélum í gta 4? Í San Andreas var allveg fáránlegt magn af loft förum en í 4 sé ég bara að það sé til þessi venjulega þyrla og kannski ein önnur þyrla, ekkert meir en það.
Mér fannst a.m.k. eiginlega allra skemmtilegast í gta sa að fara beint á flugvöllinn og fljúga í mismunandi vélum