Who'd you rather?
Segjum sem svo að þið ættuð enga tölvu, og þurftið að velja milli tveggja leikja (annar hvor þeirra mundi vera eini leikurinn sem þið mættuð spila…. að eilífu). Hvort mundi það vera Super smash bros. brawl eða GTA IV?