Það eru meira en þrír mánúðir á milli Evrópu og Bandaríkjanna, fyrir leikinn sem flestir bíða spenntir eftir. Galaxy kom vikur seinna (eða eitthvað álíka) Ég man að Halo 2 kom tveim dögum seinna.
Nintendo of europe er alls ekki að standa sig. Þeir hafa haft nægan tíma í að þýða þetta, miðað við að þeir hafa getað uppfært síðu leiksins daglega, á sex tungumálum.
Og það er ekki eins og þeir hafi ekki getað byrjað að þýða fyrr en hann var kominn til Bandaríkjanna, þeir hafa í seinasta (mikil áheyrsla á seinasta) lagi getað byrjað þegar hann var gefinn út í Japan (febrúar).
Hérna er linkur http://www.nintendo.co.uk/NOE/en_GB/news/2008/nintendo_announces_q2_release_schedule_7920.html
?