Wii tölva með 2 fjarstýringum, 1 nunchuk. Component tengi fyrir HD sjónvarp. 5 leikir, Zack and Wiki, Wii Play, Wii Sports, Zelda Twilight Princess og Super Mario Galaxy. Svo eru 17 Virtual Console leikir í minninu. Allir mario leikirnir og Zelda leikirnir plús annað á virtual console.
Hvað vilja menn borga fyrir svona pakka?
Svo er möguleiki að fá GameCube með fyrir smá auka, með henni fylgja stýripinni og minniskort svo það er hægt að spila alla GameCube leikina á Wii vélina. Það eru 18 leikir, nenni ekki að telja þá upp.
Bætt við 6. apríl 2008 - 13:51
Vegna fjölda spurninga þá koma GameCube leikirnir hér.
Tony Hawk 3, Disney Extreme Skate, Fifa 2003, EA Big Freakstyle (mótorkrossara leikur), Madagascar, Spyro, Spiderman, Tiger Woods 2004, F-Zero GX, Nemo, The Incredibles, Catwoman, Harry Potter chamber of secrets, Star Wars Rogue Leader, Jimmy Neutron, Metroid Prime, Super Mario Sunshine og Zelda Wind Waker Limited edition með ocarina of time aukadisk með ocarina of time master quest og venjulegum!
Slatti af barnaleikjum þarna en líka nokkrir klassískir, ég ætla ekkert að selja staka úr þessu. Og ekki að selja þetta án Wii tölvunnar. Ef Wii tölvan er keypt fylgir þetta bara með!
Komið með gott tilboð, allt Wii dótið kostar nýtt um 60þ.