180 pund, ekki 400. Tvískiptur pakki, annars vegar “Instrument pack” sem að er gítar, trommur og hljóðnemi og svo náttúrulega leikurinn (og svo stök hljóðfæri). Hljóðfærapakkinn er á 130 pund og leikurinn á 50 pund (bæði RRP (recommended retail price) þannig að búðir geta alveg selt þetta ódýrara (t.d. ein að selja leikinn á 40 og hljóðfærapakkann á 100).
Leikurinn hér á landi verður örugglega á svipuðu róli og flestallir aðrir leikir (8000 krónur er víst staðallinn þessa dagana) og þá er bara að vona að hljóðfærin fari ekki mikið yfir 20000…
Skrifið undir þetta ef þið hafið tíma:
http://www.petitiononline.com/RockBand/Gerir ekki oft mikið gagn, en eins fáránlega hátt og verðið á Rock Band lítur út fyrir að verða er bara mál að gera eins og maður getur til að vekja athygli EA á því að svona lagað gengur ekki. Hafa bara nógu hátt og vona að þeir hlusti.