Hvort ætti ég að kaupa mér 360 eða ps3? Að xbox sé ódýrari skiptir ekki miklu, ég veit að ps3 sé betri samkvæmt flestum tölum. En mig langar samt að vita frá ykkur 360 notendum hvort hún sé betri en ps3
Ég sendi þennan kork líka inná playstation ekki sem stigahór heldur langar að vita frá notendum ps3 líka.
Xbox og PS3 eru tvær mjög mismunandi tölvur…Held ég hafi verið að svara þér áðan en kíktu bara á wikipedia og sjáðu tölvuleikja listann…Það eru margir leikir á borð við MGS4 og FF sem eru exclusive á PS3 á meðan 360 hefur leiki á borð við Halo og GOW…
Bætt við 31. mars 2008 - 11:47 Svo náttúrulega frí netþjónusta í PS3, getur downloadað gamla PS1 leiki (og bráðum PS2) yfir í annað hvort PS3 eða PSP…Svo hefur það auðvitað Blu-ray…
Hættu þessu rugli, það er ENGINN sem getur svarað þér eðlilega hérna og ef það læðist inn “venjulegt” og hnitmiðað svar þá eru 30 önnur nauðgunarfórnarlömb sem munu koma til með að rugla þig í ríminu með þetta val.
Keyptu bara PS3 til að byrja með og fáðu þér svo 360 þegar þú getur (eða öfugt, skiptir ekki öllu máli).
Eiga báðar tölvurnar.Ef þú getur safnað þér fyrir annari þá geturðu safnað þér fyrir hinni.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..