Getur downgrade-að úr hvaða firmware útgáfu sem er með “Pandora's Battery”-aðferðinni, mér tókst það allavega fyrri nýrri firmware útgáfu en þú nefnir, allavega.
Aðferðin felst í því að modda móðurborðið í batterýinu þannig að þegar þú startar tölvunni ræsir það hugbúnað af minniskubbinum sem þú hefur útbúið í stað þess stýrikerfis sem er uppsett af tölvunni. Þetta er aðferðin sem Sony notar til að “unbricka” PSP tölvur.
Þú setur bara upp minniskubbinn til að innihalda homebrew installer sem setur upp nýtt stýrikerfi sem getur keyrt hugbúnað skrifaðan af öðrum en Sony.
Internetið er fullt af leiðbeiningum varðandi þetta.