PS2 leikirnir eru svo dýrir á Íslandi, veit einhver af hverju þeir eru svona dýrir?

Mér datt í hug að panta leikina frá www.amazon.co.uk, þar kosta þeir flest allir um 35 pund eða 5250 kr, ég veit að það þarf að senda þá hingað en er nokkuð meira sem þarf að borga? það er ekki heilbrigt hvað leikirnir eru dýrir hérna, PC leikirnir eru svipað dýrir hérna og í öðrum löndum held ég,
veit ekkert hvað fólk er að meina með þessu

endilega svarið :)