Ég fékk formula 1 leik í jólagjöf og ég ætla aðeins að skrifa um hann!
Þetta er frkar góður leikur og maður venst beygjunum mjög vel.
Það er hægt að velja um nokkur mode þar á meðal single race og championship og pick up & play og Time attack og Dual og driving scholl mode.
Í single race keppur maður í aðeins einu sinni
Í Championship keppir maður öllum brautinnum og maður getur náttúrlega savað og þetta er flott mode, championship er alveg eins og í sjónvarpsútsendingunnum, t.d það kemur alltaf í sjónvarpinnu hver er fyrstur og þá er alveg eins stafir og alveg eins skrift.
Pick up and play er svona fyrir byrjendur og þa´setur talvan markmið fyrir mann t.d finish 6th or better.
Og svo er Dual sem er bara svona 2 player mode.
Í time attach reynir maður að seta eins góðan tíma og mögulegt er!
Svo er líka hægt að fara í training og bara æfa sig en ég veit ekki hvað þetta Driving scholl mode er af því að ég er ekki búinn að unlocka það!
Hljóðið er líka ágætt en mætti samt vera betra
Þetta er frábær leikur og grafíkin er í lagi þótt að þessi leikur sé frá 1999.
Spiluninn er fínn og það er ekkert of létt að vinna þennan leik!
Einkunnarskjali
Frá einum upp í tíu.

Grafík 8
Hljóð 8
Spilun 9
Heildareinkunn 8 og hálfur

Þessi leikur nefndist FI racing Championschip