ég er með nokkra snilldarleiki sem eru með því besta að mínu mati sem hefur komið út á PS2
Shadow of the Colossus - Talsvert rispaður því miður en bara yfirborðsrispur, ég keypti leikinn þannig 2nd hand á morðfjár og hef klárað hann, get því vottað að hann virkar alveg 100%.
Okami - eins og nýr
Ico (orginal útgáfan) - lítillega rispaður
sendið mér pm með verðtilboði ef þið hafið áhuga, væri jafnvel til í einhvers konar skipti á móti God of War 2…..
Bætt við 24. febrúar 2008 - 12:59
Þetta er endurútgáfan af Ico ekki orginal útgáfan og hann er rispulaus….