Finnst líka sniðugt hjá Microsoft að hafa bara hætt framleiðslu leikja á gömlu Xbox meiri líkur á að ´folk myndi færa sig yfir á 360 en eins og já Sony þá er PS2 ennþá að seljast grimmt og jafnvel meira en PS3. Ef þeir myndu bara hætta framleiða og selja leiki fyrir PS2 myndu örugglega fleirri endurnýja og splæsa í eitt stykki PS3 ef fólk er ps aðdáendur!
Sjálfur fór ég og fékk mér 360 eftir að gamla vélinn bilaði og ég nennti ekki að reyna laga hana því hun var hvort sem er úrelt! og ekki hægt að fá leiki á hana!