Sælir

88 húsið er félgasmiðstöð í reykjanesbæ og við erum búnir að fá húsið þetta kvöld.

Við erum núna um 28 manns sem hafa sýnt áhuga og eru líklegir til að mæta á SSBM mótið sem verður haldið föstudaginn þann 8.febrúar.

Planið er að byrja 1on1 mótið kl 18:00 og svo verður spilað bara fram eftir kvöldi og alla nóttina jafnvel fyrir þá sem vilja

KOMIÐ MEÐ YKKAR EIGIN FJARSTÝRINGAR/STÝRIPINNA
BRING YOUR OWN CONTROLLERS

ég tek það fram að við verðum ekki með fjarstýringar handa neinum og það er á ykkar ábyrgð að koma með fjarstýringar.

Addressan:
88 húsið • Hafnargata 88 • 230 Reykjanesbær


að öllum líkindum verður spilað “pools” eins og það kallast en þá er öllum spilurunum skipt niður í jafn marga hópa svo spila allir við alla best of 3 match(fyrstur til að að vinna 2 leiki er sigurvegarinn)og þá fá menn 1 stig fyrir hvern leik sem þeir vinna. til dæmis ef einhver tapar 2-1 fyrir einhverjum fær hann samt 1 stig. svo fer það bara eftir því hvað margir mæta og þá komast 2-4 stigahæstu spilarar í hverju pooli áfram og þá verður spiluð útsláttarkeppni.

Nánar verður farið út í þetta á mótinu eða þið sem hafið áhuga getið addað mér á msn og spurt nánar út í þetta –> asgaur@visir.is

Einnig verður spilað teams en við finnum betur út úr því þegar á mótið er komið, finnum teammate fyrir fólk sem er ekki með teammate.


The good stuff!

Verðlaunin!!

Singles(1on1)

1sætið=Fyrsta eintakið af Super smash brothers brawl þegar hann kemur til landsins!!! og einnig annar leikur að eigin vali frá ormsson.
2sætið=2 leikir að eigin vali frá ormsson
3sætið=1 leikur að eigin vali frá ormsson

Teams(2on2)

fer bara eftir því hvað menn eru til í, við gætum safnað svona 500 kall í púkk og haft það svona:

1sætið=60%
2sætið=30%
3sætið=10%

Annars ákveðum við þetta bara þegar á mótið er komið

Reglur (Enska)

General Rules
• Items are turned off
• 4 Stock
• 8 Minutes time limit
• All matches will be best of 3(the first player or team to win 2 games is the winner)
• In the event of a dispute, controller ports will be selected by Rock-Paper-Scissors
• No player may choose the stage they last won on, unless both players agree on it.
• Ties will be broken by lives, then percentage. In the event of a percentage tie, the game will be replayed.
• Any unnecessary pausing of the game will result in: 1st time: warning, 2nd time: loss of game and 3rd time: loss of set(best of 3).
• Wireless controllers are banned because of interference, unreliability (battery life), and time hindrance.
Set Format (in order of procedure)
1. Opponents choose their characters for the first match *
2. Each player may announce one stage to be banned for the entirety of the set
3. The first stage will be played at random from the Random Stage List **
4. The loser of the previous match announces the next match's stage from either the Random Stage List or the Counter Stage List
5. The winner of the previous match chooses their character
6. The loser of the previous match chooses their character
7. Repeat steps 4-7 for all proceeding matches
*Double blind character selection may be called for this match
**Opponents may instead agree upon a random stage

Random Stage List
Dream Land: Fountain of Dreams
Kanto: Pokemon Stadium
Past Stages: Dream Land
Special Stages: Final Destination
Special Stages: Battlefield
Yoshi's Island: Yoshi's Story

Stage List for counterpicking

F-Zero Grand Prix: Mute City
Kanto Skies: Poke Floats
Lylat System: Corneria
Mushroom Kingdom: Princess Peach's Castle
Planet Zebes: Brinstar
And every other stage on the random stage list



Banned Stage List

Mushroom Kingdom II
Dream Land: Green Greens
DK Island: Jungle Japes
DK Island: Kongo Jungle
Eagleland: Onett
Eagleland: Fourside
F-Zero Grand Prix: Big Blue
Hyrule Temple
Infinite Glacier: Icicle Mountain
Lylat System: Venom
Mushroom Kingdom I
Yoshi's Island: Yoshi's Island
Past Stages: Yoshi's Island
Superflat World: Flat Zone
Termina: Great Bay

Additional Rules for Double's Play
• Life Stealing is allowed
• Set team attack to ON
• Add F-Zero Grand Prix: Mute City to the Banned Stage List(cause: lag)
• Add Dream Land: Fountain of Dreams to the Banned Stage List(cause :lag)

Ég hvet alla sem hafa einhver áhuga á smash bros að mæta. Ekkert kostar inn og við höfum þetta bara gaman :)

Allir sem hafa áhuga, látið vita hér eða í PM eða þá látið mig bara vita á msn –> asgaur@visir.is

Hlakka til að sjá ykkur!
“I'll be happy to stop contradicting you, just as soon as you start being right.”