Fékk í jólagjöf Xbox leikinn Star Wars: Knights of the Old Republic en á ekki Xbox svo að ég hef takmörkuð not fyrir hann.
Ég býð hann því hér með til sölu, langar helst að skipta honum fyrir DS leik en annars bara tilboð.
Þetta stendur utan á hulstrinu:
Xbox Gamer: You must own this game
XBM: 9
Xbox Magazine: 9.5
Og IGN gefur honum síðan 9.5