Kallinn minn, það sést clearly munur á getu snúrunnar.
Ef þú ert kannski ekki mikið inni í þessum málum þá máttu líka alveg halda þér frá því að gagnrýna svona og gera svona kenningar.
Ef þú hefur séð skjáina í Smárabíó í miðasölunni, þá sérðu kornótta mynd, það eru góðir skjáir með lélegum snúrum.
Er með mann sem vinnur við að selja svona sem styður betri snúrurnar að sjálfsögðu, þú hugsar kannski: “hann er bara að reyna að selja þér dýrari snúrurnar”, naah ekki beint. Hann er að gefa mér ráð, ég fór ekki í þessa verslun heldur talaði við hann bara í gegnum netið og þessi gæji er þekktur á þeim stað sem hann vinnur á fyrir þekkingu á þessum hlutum.
Góður skjár + góð snúra (monster) = Bestu mögulegu myndgæði og hljóð.
Góður skjár + léleg snúra = verri myndgæði og hljóð, það munar.
Lélegur skjár + góð snúra = gerir það sama í rauninni, þrýstir öllum mögulegum gæðum sem hún getur fram á myndina og í hljóðkerfið.
Það er munur á þessum snúrum, þeir eru ekki margverðlaunaðir og margrómaðir út af því að þeir eru að selja snúrur sem jafnast á við þessar sem eru seldar cheap.