Halló.

Ég er í smá vandamálum hérna.
Ég var að fá Wii tölvuna og er að reyna að komasti nná shop channel.. ok flott ég er kominn með netið og tengist svo er spurt “Club nintendo membership link” þá þarf ég að skrá mig í nintendo klúbbinn..

Ok flott kominn inná nintendo-europe.com og ætla að skrá mig.. þá þarf ég product code SEM ÉG BARA FINN EKK! ég er búinn að leita í öllum pakningum og öllum hulstum og öllu enn ég bara finn ekki þetta andskotans serial number til að skrá mig..

Hvar er þessi kóði í pakkningunum?
takk fyrir.