Þú tapar á því. Tölvan kostar um 280 pund í bretlandi sem eru c.a 35 þúsund krónur íslenskar í dag. Hún kostar núna 38 þúsund í elko ef mér skjátlast ekki (þ.e.a.s 40Gb módelið).
Vaskur, tollur og sendingarkostanður mundi leggjast ofan á þetta og þetta gæti endað með að kosta þig 10-20 þúsund kalli meira en hérna heima og plús það að þú færð enga ábyrgð.