ef þú ert að byðja um japönsku famicom þá efast ég um að hún sé auðfáanleg hérna á skerinu…en vestrænu útgáfuna, s.s. nes, er hins vegar frekar auðvelt að nálgast.
það er nú bara málið, það gerist akkurat ekki neitt! það var framleitt svo mikið af svona stykkjum…ég þurfti að kaupa 4 mismunandi fyrir snes vélina mína þangað til ég LOKSINS rakst á eitt sem virkar. andskotans drasl. :P
Famicom :) Those were the day's……félagi minn átti famicom, líka frændi minn…og vinur hans……og furðulega margir miðað við…já…að þetta var fyrir langa löngu…og þetta er japönsk tölva….
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..