-Það er snákur í stígvélinu mínu
Toys'r'us með nintendo?
Sá að Toys'r'us eru með nintendo logoið á síðunni hjá sér. Veit einhver hvort þeir eru með leiki? Sá líka að þeir lofa verðtryggingu, sem hlýtur að þýða að þeir verða að vera ódýrastir, Elko er líka með þannig sístem þannig að það er kannski pínku ponsu möguleiki á að leikjaverðið lækki. Veit einhver eitthvað?