hæbb .. núna hef ég aldrey átt console vél .. og mig langar að spurja .. ég er mjög heitur fyrir Wii eða Ps3 .. enn allir sem ég tala við seigja mér að xbox sé það sem ég eigji að kaupa mér ..
málið er .. mér langar að vita er það þess virði að kaupa ps3 fyrir allan þennan pening .. er vélinn það mikið öflugri en xboxið eða er boxið nóg .. fyrir utan hvar liggur framtíðinn í leikjunum .. nú er ps3 tiltölulega ný .. koma nýjungarnar á ps3 eða xbox eða wii .. personulega fynst mér wii remotið snilld enn hef pínu áhyggjur yfir hvað leikirnir á vélinni eru “takmarkaðir” ?
væri mjög ánægður ef þið værðuð til í að gefa mér smá innsýn í hvað þið sem hafið notað þetta í nokkurn tíma fynst um muninn á þessum 3 vélum
p.s vissi ekki allveg hvar ég átti að setja þennan þráð svo ég skelti þessu bara í miðjuna :D
p.p.s afsakið stafsetningavillur :D i´m just that dumb :P