Jæja ég er staddur á Elbit 07 hjá Elkjop í noregi þar sem framleiðendur raftækja og leikjaframleiðendur koma og kynna vörur fyrir starfsmenn Elkjop og önnur fyrirtæki sem eru í samstarfi við þá
Ég ætla að vera stuttorður, en ég ætla samt að nefna þá leiki sem ég er búin að prófa þarna úti
Ég ætla að byrja á Assasins Creed, ég gjörsamlega missti andlitið þegar ég sá þennan leik í gangi á PS3, hann lookar svo vel að það er ekki annað en að segja WOOOOW. Og besta er að hann spilast rosalega vel og það er gaman að sjá hvernig umhverfið bregst við mann.
Super mario Galaxy
Það var geggjað gaman að sjá þennan leik og að sögn þeirra sem voru að presentara leikinn, þá sögðu þeir að þessi útgáfa sem ég var að spila væri full game, svo það var frábært að sjá hvað hann er flottur, og það er gaman að stýra mario í honum. Ég náði ekki mikið að spila hann, en ég horfði eiginlega mest á þann leik og á einum stað voru menn komnir með 37 stjörnur, svo það er nokkuð á hreinu að þetta er full version eða nearly complete version.
Mario and Sonic olympic game
Hann var vinsæll og það var keppni í honum þar sem fólk gat unnið wii tölvur
Metroid Prime 3
Frábær leikur og ég get ekki beðið eftir mínu eintaki
Haze
Geggjað flottur leikur og flottar stýringar í honum
Rockstar og Guitar hero 3
Vá hvað þessir leikir eiga eftir að seljast vel, og guitar hero 3 er frábær og það var gaman að heyra original böndin í lögunum. Rockstar lookar rosalega vel og því miður var ég frekar slakur í honum, það vonandi lagast þegar maður fær hann í hendurnar.
Cryzis
Hann var flottur og gaman að sjá að þessi leikur er greinilega tímamót varðandi með grafík að gera
Þegar ég kem heim á morgun, þá mun ég skrifa betur um þessa ferð sem ég fó