Nú var ég að kaupa mér Wii (til hamingju ég)
Ég er búinn að kaupa mér þrjá virtual console leiki. Legend of Zelda II , Kirby og Sonic.
Sonic virkar fínt, ágætis hraði og sollis.
Zelda og Kirby hinsvegar hafa alveg hræðilegt framerate! Ég meina I feel dizzy playing them.
Ég var að pæla hvað ég get gert til að redda þessu ( er nokkuð viss um að þetta sé ekki normal )


Fyrirfram þakkir

Bætt við 6. október 2007 - 19:02
var að fatta að þetta vandamál kemur líka upp þegar ég spila PS1 leiki :S
Vá kvað mér hlakkar til þegar talvan mín hættir að frosna!!!! Fynnst þér það ekki?!?!?! :D:D:D:D