Xbox stýripinni á PC. Vesen
Ég keypti mér Xbox 360 stýripinna með USB snúru, með þá áætlun að geta spilað leiki á PC með eiginleikanum að geta ýtt á marga takka í einu sem er augljóslega ekki hægt með lyklaborði. Það var ekkert mál að koma stýripinnanum af stað en einhvernveginn virðist ekkert vera hægt að ýta á marga takka. Svo virðist vinstri og hægri alltaf detta út og hætta að virka. Hvað er í gangi?