Ég var að skoða GameSpot, og rakst á frétt um nýjan <i>ToeJam & Earl</i> leik.
Gamlir Sega-spilarar kannast líklega við ToeJam & Earl-leikina, en þeir voru algjör meistaraverk og nú er loksins að koma þriðji leikurinn í seríunni. Ekki hefur mikið verið gefið upp, fyrir utan eitt stutt E3 2001 myndband, en það má finna <a href="http://gamespot.com/gamespot/filters/products/0,11114,516673,00.html“>hér</a>.
Einnig má finna heimasíðu hönnunarfyrirtækisins hér. –> <a href=”http://www.tjande.com/“>ToeJam & Earl Productions</a>. (Varúð: Heimasíðan er vægast sagt einföld, en uppfærsla er væntanleg innan tíðar)
Enn ein ástæða til að fá sér Dreamcast. (Já, ég hef verið að hugsa um það…)<br><br><hr size=”1“>
.::<b><font face=”Verdana“ size=”1“>Royal Fool</font></b>::.<br>
<font face=”Verdana“ size=”1“>
<a href=”mailto:royalfool@hotmail.com“>Póstur</a></font>
<font face=”Verdana“ size=”1“><a href=”http://www.hugi.is/forsida/bigboxes.php?box_type=userinfo&user=RoyalFool&syna=msg“>Skilaboð</a></font>
<p>
<img src=”http://www.islandia.is/gunnarv/robert/royalfool.jpg“></p>
<i><font size=”2“>”You've been Fooled"</font></i></p