Antoon frá Xbox360.is tók útreiknun á þessu dæmi …
Svona sem viðmið má nefna að þessi pakki kostar nýr:
Xbox 360 Premium - 42.995 kr.
Gears of War - 4.860 kr.
Crackdown - 4.860 kr.
GRAW2 - 4.860 kr.
Tony Hawks Project 8 - 3.860 kr.
Pro Evolution Soccer 6 - ??? (finn ekkert verð, þar sem ég er ekki sjálfur að selja vélina ætla ég ekki að standa í því að hringja í allar verslanirnar - giska á 4.995-5.995 kr. í Elko miðað við aðra leiki þar)
NBA 2k7 (sama og PES6).
Halo 2 (færð hann ekki neins staðar í dag held ég, en hann var á 299 kr. eða eitthvað álíka í BT þarna um tíma)
Víruð fjarstýring - 4.990 kr.
Arcade leikir - 4000 MS points sem gerir $50 eða rétt tæplega 3 þús sértu skráður í Kanaveldi en £34 eða rétt rúmlega 4 þús sértu skráður í Bretaveldi.
Samtals: 79.714-82.714 kr. (fer eftir kostnaði á MS points sem og verð á rauðu leikjunum tveim)
E.S. miða við að finna lægstu verðin skv. vefsíðum verslana sem selja Xbox 360 vörur. Þetta er klárlega smá nálgun hjá mér, t.d. verðin þarna á tveimur leikjum, vélin er etv ódýrari einhvers staðar. Ætti þó ekki að hlaupa á meira en 1-2 þús.
k?
——————
hvað viljiði fá mikinn afslátt ???