Nintendo ds spurning
Er einhver harður diskur í henni. Get ég til dæmis verið hálfnaður með leik og tekið hann úr og spilað annan. Svo þegar ég set fyrri leikinn í aftur verða þá savingarnar ennþá á sínum stað? Eða þarf alltaf að klára leikinn áður en skipt er í þann næsta?