vegna flutnings á erlenda grundu ætla ég að losa mig við eftirfarandi :
Xbox 360 m. 20 gb. hörðum disk og 1 fjarstýring. Vélin er keypt í nóvember þannig að hún er rúmlega 7 mánaða og er ekki mikið notuð.
Leikir :
Command & Conquer 3; Tiberium Wars
Elder Scrolls IV; Oblivion
Just Cause
NBA Live 07
NFL Madden 07
Saints Row
Tom Clancy's Splinter Cell; Double Agent
Tony Hawk's Project 8
Allir leikirnir eru mjög lítið spilaðir nema Oblivion og Tony Hawk.
Svo er ég með 32" Philips LCD tæki, 32PF5321, sem ég þarf að losa við einnig. Tækið er keypt í byrjun nóvember á sama tíma og Xboxinn, og kostaði þá 155þús.
Helst vildi ég losna við þetta allt á einu bretti, og tilbúinn að selja þetta allt saman á einu bretti fyrir 100þús.
En ef einhver hefur áhuga á einhverjum einstökum hlut getur hann/hún sent mér mail á anderjensen@gmail.com fyrir upplýsingar.
Ronaldinho fan