Sælar,

ég er með xbox (gömlu góðu) vers 1.6. var að velta fyrir mér hvort einhver hér hefði skipt út viftunni sem kemur orginal með vélinni, og sett í hljóðláta viftu. ef svo er þá væri gaman að fá pointera um hvaða viftu er best að versla og svo framvegis :)