Þetta er næstum það sama og Vilhelm var með, en ég mæli þá með:
Super Mario Bros. (klassík, alltaf hægt að grípa í þennan)
Super Mario World (guðdómlegur)
Super Castlevania IV (mér skilst að þetta sé nokkurn vegin SNES endurgerð af Castlevania á NES, en báðir leikirnir eru frábærir)
The Legend of Zelda (furðulegt hvað hann hefur elst vel)
The Legend of Zelda: A Link to the Past (ææææðislegur)
The Legend of Zelda: Ocarina of time (ef þú ert ekki búinn að spila hann milljón sinnum)
Ég varð gjörsamlega húkkd á Super Mario World þegar hann kom, hékk í honum í marga daga. Guðdómlega góður leikur.