Fimmtudaginn 3.maí (afmælisdagurinn minn :D ) fletti ég í gegnum BT blaðið, þar stóð “Spiderman 3” og ég sá að hann var á Ps2,Wii,Xbox360 og DS (minnir mig)…. En ekki á PS3.
Það stóð í littlum stöfum “ Ps3 útgáfan mun koma um miðjan maí”… En afhverju, það er ég búin að vera velta fyrir mér. Er hann kominn einhverstaðar annarstaðar á landinu ( Hvað þá með Collectors Edition sem maður getur leikið Harry Osborne)
Er einhver hérna inn á með upplýsingar um þetta?
Spliff, Donk og Gengja á aðeins 9999 krónur!