Þakkir fyrir svörin!
Ég var bara að skoða á
Nintendo.is hvað það kostaði að kaupa gömlu leikina.
Mér finnst svolítið súrt að borga 500 kall fyrir NES leikina og 800 kall fyrir Sega og SNES, því ef maður vill kaupa alla gömlu leikina sína (sem maður keypti dýrum dómum hérna í gamla daga btw) þá á það eftir að kosta góðan skilding.
Ég var að vona að þeir myndu hafa þetta á kannski 150-200 krónur leikinn, því ekki er framleiðslukostnaðurinn mikill, fyrir utan að þeir fengu nú ágætlega fyrir þetta á sínum tíma.
Ég er hræddur um að Nintendo eru að fara að setja nýjan standard á blóðmjólkun á neitendum núna.
kv.
Gústi