<b><u>ATH: Hugsanlegir spoilerar - lesið á ykkar eigin ábyrgð</u></b>
——————————————————————–
1. Sumir vilja meina að þú eigir að skjóta vélina úr bátnum. Það er aftur á móti nánast ómögulegt að hitta hana með þessu móti, og mæli ég frekar með að leggja bátnum við flugbrautina, skjóta Kólumbíumennina og koma þér fyrir við vinstri hlið flugbrautarinnar (Séð frá Stuanton Island). Taktu upp bazúkuna, en ekki vera að hreyfa miðið upp eða niður; þú hittir vélina ef þú hefur það í þessarri hæð. Þegar að þú ert svo búinn að skjóta hana niður og ná í sendinguna hefur þú tvo kosti: Keyra til Staunton Island eða snúa aftur að bátnum. Mæli ég með bátnum þar sem að löggan bíður eftir þér við göngin og brúnna…
2. Ekki viss með þetta, er þetta missionið sem að Donald gefur þér, þar sem þú átt að vernda brynvarða bílinn?
3. Þetta mission getur reynst vera martröð. Gleymdu því að nota trukk eða byssur - það koma alltaf fleiri og fleiri, og á endanum verðurðu annaðhvort innikróaður eða dáinn. Farðu frekar í Army Surplus búðina (Ef þú veist ekki hvar hún er, skoðaðu þig um… hún er við sjóinn) og nældu þér í einn skriðdreka. Þú átt að ná að keyra alla leið frá símanum og að portinu með honum, og þegar að sprengjumennirnir koma nægir bara að keyra utan í bílana með skriðdrekanum!<br><br><font color=“red”>————————</font>
<img SRC="
http://www.islandia.is/gunnarv/robert/royalfool.jpg“ border=”1“><br>
Royal Fool
”<i>You've been Fooled</i>"