Er búinn að kaupa hana, seldi Xboxina og keypti þessa, ég sé nú engann mun á grafíkinni en ég er búinn að losna við helvítis hávaðann úr stofunni, nú er skjávarpinn það eina sem er með smá læti og hann er ekkert miðað við xbox360. Ég keypti PS3 fyrst og fremst til að eiga Blu-ray spilara því ég á fyrir HD-DVD spilara, og nú er ég tilbúin fyrir framtíðina sama hvor vinnur bardagann um nextgen DVD.
Kv
Chaves