PS3
ákvað að skrifa þennan þráð utaf það eru allir að segja að PS3 sé einhvað betri og muni vinna stríðið við Xbox 360 en er hún einhvað betri ? ég á sjálfur Xbox 360 og hún er snilld get ekki trúað að PS3 sé einhvað mikið betri lika bara miðað hvað Bandarikjamenn eru bunir að segja.