Það var nú kominn tími til. Þessi leikur var búinn að vera til frá því í janúar í VC-inu í Japan og Ameríku. Ég er í fýlu út af þessu og er að spá í að fá mér NTSC vél eða kannski spila bara á emulator frekar (sem er þó ekki alveg eins skemmtilegt).
Ég VERÐ samt að fá mér Super Metroid þegar hann kemur út, hann er svoo ógeðslega viðbjóðslega góður.