jæja, ég las um daginn að wiiMote yrði ekki notuð í super smash bros : brawl. en í staðin yrði game cube controllerinn notaður, well ég á gamecube og fjóra controllera (nintendo fanboi:D) en ég hef verið að vellta fyrir mér hvurt að það verði hægt að nota classic controllerinn controllerinn í leikin, en það yrði dálítið óhenntugt því að þá þyrfti fólk sem á ekki GCcontrollers eða classic controllers að kaupa annaðhvort. ég var þessvegna að pæla hvurt að nintendó hefðu tilkynnt einhverja fjærstíringu sem fylgir með leiknum eða eitthvað, eða nýjann controller fyrir wii sem hannaður væri til þess að spila leiki eins og þennan. því að það væri svekk að þurfa að kaupa controller.
ég veit samt að nintendó bíða oft með að announcea svona hluti þangað til hlutirnir eru bara alveg að koma út
var bara að vellta fyrir mér hvurt að þið vissuð eitthvað um þetta.
annars er ég að drepast úr spennu fyrir þessum leik :)