púslaðu fyrir mig góðri PC tölvu fyrir 45 þúsund kall. Þarft svona 150.000+ króna PC tölvu til þess að geta spilað crysis í fullum gæðum. Þú getur líka ekkert borið saman PC og console tölvur. Allt öðruvísi spilun. Sumir fíla PC, sumir fíla console tölvur og sumir fíla bæði. Mér finnst td. fáranlegt að spila kappakstursleiki eða svona GTA leiki á PC tölvu, þannig leikir eiga bara að vera á console tölvum fyrir mér. Bara mismunandi eftir því hvað fólk fílar. Þú átt líka heldur ekki að velja tölvu eftir graffík heldur eftir leikjum, graffík er ekki sama sem gaman.