Nintendo wii, vonbrigði?
Já, ég verð að segja það að ég varð fyrir dálitlum vonbrigðum. Hún er alveg ágæt og allt það, en jafnast ekkert á við rosalegu innlifunina sem ég fæ við að spila leiki í HD í xboxinu mínu. Hvað finnst ykkur?