Sæl veriði
Ég var að spá í að fjárfesta í þessari tölvu. Spila leikjatölvur nú lítið, gerði það mikið hér í denn, en langaði að kaupa þess bara svona til að geta gripið í annað slagið, kíkt í með félugunum yfir bjór á kvöldin og fleira.
Spurning mín er þá eftirfarandi: Hvaða græjur þarf ég að kaupa? Er pakkinn sem inniheldur leikjatölvuna nokkuð nóg? Það er bara ein fjarstíring í honum, og þarf maður ekki eiginlega að eiga 2?
Það eru víst til einhverjar 3 gerðir af fjarstýringum í þetta, hvað á ég eiginlega að kaupa bara svona til að vera góður í að spila ótrauður?