heildsöluverðið (þ.e.a.s verðið sem búðirnar kaupa tölvurnar) vissulega eitthvað lægra en söluverð en það munar ekki einhverjum 10 þúsund kalli. PS3 er helmingi dýrari en PS2 að sjálfsögðu verður verðmunurinn þá meiri milli landa. Þú tókst hvorki vask né toll inn í þetta. Það er alveg hægt að gera nákvæmlega sama dæmið með Xbox 360:
400 evrur
* 1,1
*1,245
*86= 47110
Hún kostar um 43-45 þúsund hér, fer eftir því hvar þú kaupir hana, vegna þess að heildsölu verðið er aðeins lægra en söluverðið.
Ef þú gerir nákvmælega sama dæmið fyrir PS3 færðu um 70 þúsund.